Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Heimaleikir Viđ Stjörnuna og liđskipan 01.06.´18
31.05.2018
Sćl, öll.
Á morgun (föstudag) 01.06.´15 keppum viđ Stjörnuna okkar fyrstu heimaleiki.
Leikirnir eru á KA-vellinum (gervigrasiđ viđ KA-heimiliđ).
A-liđiđ spilar kl.16.00, mćting kl.14.45.
B-liđiđ spilar kl.17.30, mćting kl.16.30. Koma í hálfleik í A-liđs leiknum yfir til ţjálfaranna.
C-liđiđ spilar kl.19.00, mćting kl.18.00. Koma í hálfleik í B-liđs leiknum yfir til ţjálfaranna.
Mjög mikilvćgt ađ strákarnir komi međ vatnsbrúa međ sér til ađ drekka úr í hálfleik.
A |
|
B |
|
C |
Ágúst Ívar Árnason | Bjarki Jóhannsson | Dagur Smári Sigvaldason | ||
Aron Orri Alfređsson | Breki Hólm Baldursson | Elvar Snćr Erlendsson | ||
Björgvin Máni Bjarnason | Elvar Freyr Jónsson | Ernir Elí Ellertsson | ||
Eysteinn Ísidór Ólafsson | Hákon Orri Hauksson | Fylkir Fannar Ingólfsson | ||
Garđar Gísli Ţórisson | Haraldur Máni Óskarsson | Gabríel Arnar Guđnason | ||
Hákon Atli Ađalsteinsson | Hermann Örn Geirsson | Ingólfur Arnar Gíslason | ||
Ísak Óli Eggertsson | Hjörtur Freyr Ćvarsson | Ísak Svavarsson | ||
Jóhannes Geir Gestsson | Marinó Bjarni Magnason | Krister Máni Ívarsson | ||
Kristján Elí Jónasson | Marinó Ţorri Hauksson | Kristófer Gunnar Birgisson | ||
Sigurđur Brynjar Ţórisson | Mikael Aron Jóhannsson | Lúkas Ólafur Kárason | ||
Sigurđur Hrafn Ingólfsson | Rajko Rajkovic | Snćbjörn Ţórđarson | ||
*Bjarki Jóhannsson | Ţórsteinn Atli Ragnarsson | Tristan Máni Jónsson | ||
*Elvar Freyr Jónsson | *Dagur Smári Sigvaldason | Vilhjálmur Sigurđsson | ||
*Haraldur Máni Óskarsson | *Elvar Snćr Erlendsson | |||
*Mikael Aron Jóhannson | *Ernir Elí Ellertsson | |||
*Ţórsteinn Atli Ragnarsson | *Kristófer Gunnar Birgisson |
* = varamenn sem spila međ öđru liđi.
Varamannabekkurinn og bođvangur er ađeins fyrir leikmenn og ţjálfara sem taka ţátt í leikjunum.
Kveđja, Ţjálfarar.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA