Harðfiskfjáröflun

Við ætlum að blása til fjáröflunar með harðfisksölu í næstu viku.
Fiskinum verður dreift til strákana eftir æfingu næstkomandi þriðjudag 21. apríl.
Um er að ræða fisk í 200 gr. pokum sem þið seljið á 1.500 kr./pokann (þorskur frá Arcticus sea products Hjalteyri).
Fyrir hvern seldan poka safnið þið 700 kr. í ykkar sjóð.
Þeir sem ætla að taka þátt vinsamlegast setjið inn athugasemd hér að neðan þar sem koma þarf fram eftirfarandi:

Fæðingarár, Nafn iðkenda og fjöldi poka.

Foreldraráð



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is