Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Haldinn verður foreldrafundur þriðjudaginn 12. maí í fundarsal KA kl. 20:00
04.05.2015
Haldinn verður foreldrafundur þriðjudaginn 12. maí í fundarsal KA kl. 20:00.
Umræðuefnin verða:
- Þjálfarar:
- Þátttaka í mótum.
- Farið yfir leikir sumarsins.
- Hvenær og hvert verður farið.
- Æfingatímar í sumar.
- Spurningar og svör.
- Foreldraráð:
- Nýju búningarnir og umgengni um þá.
- Mönnun fararstjóra.
- Undirbúningur ferða, redda mat, gistingu o.s.frv.
- Fjárhagsstaða iðkenda eftir síðustu fjáröflun löggð fram.
- Frekari fjáraflanir.
- Önnur mál.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA