Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Fyrstu leikir hjá A og B liði á mánudag
24.05.2015
Við viljum minna leikmenn á að taka með sér nýju KA búningana í leikina. Þeir leikmenn sem að spila ekki á morgun eru hvattir til að koma og hvetja strákana til sigurs.
Munum að undirbúa okkur vel fyrir leikina og vera ákveðnir í að gera okkar allra besta.
Svona líta liðin út á morgun:
A lið - Leikur hefst kl. 15:00 (mæting kl. 14:00)
Arnór (m) |
Biggi B |
Eyþór |
Ingólfur |
Björn helgi |
Ottó |
Freyr |
Hlynur |
Kolbeinn |
Kristófer |
Þorsteinn Þ |
Þorsteinn Á |
Hafsteinn |
Atli Ásg. |
Björn R. |
Aron |
B lið - leikur hefst kl. 16:30 (mæting kl. 15:30)
Jón (m) |
Hafsteinn * |
Atli Ásg. * |
Björn R. * |
Róbert |
Þorvaldur |
Viktor |
Máni |
Egill Gauti |
Ragnar |
Gabríel H. |
Örvar |
Óli Einars |
Kristján B. |
Davíð |
Egill Bjarni |
* spila með báðum liðum
Ef að einhver sér fram á að komast ekki í leikina þá verður að láta vita hið fyrsta á commentakerfinu.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA