Fyrstu leikir hjá A og B liði á mánudag

Við viljum minna leikmenn á að taka með sér nýju KA búningana í leikina. Þeir leikmenn sem að spila ekki á morgun eru hvattir til að koma og hvetja strákana til sigurs.

Munum að undirbúa okkur vel fyrir leikina og vera ákveðnir í að gera okkar allra besta.

Svona líta liðin út á morgun:

 

A lið - Leikur hefst kl. 15:00 (mæting kl. 14:00)

Arnór (m)
Biggi B
Eyþór
Ingólfur
Björn helgi
Ottó
Freyr
Hlynur
Kolbeinn
Kristófer
Þorsteinn Þ
Þorsteinn Á
Hafsteinn
Atli Ásg.
Björn R.
Aron

 

B lið - leikur hefst kl. 16:30 (mæting kl. 15:30)

Jón (m)
Hafsteinn *
Atli Ásg. *
Björn R. *
Róbert
Þorvaldur 
Viktor
Máni
Egill Gauti
Ragnar
Gabríel H.
Örvar
Óli Einars
Kristján B.
Davíð
Egill Bjarni

 

* spila með báðum liðum 

 

Ef að einhver sér fram á að komast ekki í leikina þá verður að láta vita hið fyrsta á commentakerfinu.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is