Fyrsta æfing á morgun eftir páska

Á morgun munum við hefja æfingar að nýju á áður settum tíma kl. 18:00. Síðar í vikunni munum við hefja skráningar fyrir æfingaferð en við stefnum á að fara suður síðustu helgina í apríl. Einnig viljum við koma því á framfæri að engar styrktaræfingar verða á föstudaginn.

 

Þriðjudagur - Boginn

kl. 18:00 - Allir saman 

  

Fimmtudagur - Boginn

Kl. 17:00 - Hópur 1

kl. 18:00 - Hópur 2

 

 Laugardagur - Boginn

Kl. 09:00- Allir saman



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is