Fyrirlestur í KA heimili

Á laugardaginn 19.mars kl 16 verður Ellert Örn Erlingsson með fyrirlestur í KA heimilinu

Ellert ætlar að tala við strákana um sjálfstraust og hafa allir gott af því að mæta og því hvetjum við alla að mæta á fyrirlesturinn. Gott að fara inn í páskafríið og hugsa um og velta því fyrir sér hvað Ellert segir um þetta málefni og hvað hver og einn getur nýtt sér.

Kv. Þjálfarar

 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is