Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Fyrirlestur í KA heimili
17.03.2016
Á laugardaginn 19.mars kl 16 verður Ellert Örn Erlingsson með fyrirlestur í KA heimilinu
Ellert ætlar að tala við strákana um sjálfstraust og hafa allir gott af því að mæta og því hvetjum við alla að mæta á fyrirlesturinn. Gott að fara inn í páskafríið og hugsa um og velta því fyrir sér hvað Ellert segir um þetta málefni og hvað hver og einn getur nýtt sér.
Kv. Þjálfarar
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA