Foreldrafundur fimmtudaginn 8. okt

Fimmtudagskvöldið 8. okt. verður haldinn foreldrafundur hjá 4. fl. kk í KA-heimilinu kl. 20:00.

Starf vetrarins, áherslur í þjálfun, verkefni sumarsins auk kjörs í foreldraráð verða á dagskrá.

Þetta verður því þétt pökkuð skemmtidagskrá þar sem enginn má láta sig vanta.

A.m.k. einn fulltrúi fyrir hvern iðkanda þarf að sjálfsögðu að mæta.

Bestu kveðjur, Egill, Steini og Atli



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is