Foreldrafundur

Sæl öll.

Foreldrafundur 4.fl.kk. verður haldinn í KA-heimilinu mánudaginn 23.okt. klukkan 20.30.  Foreldrar og forráðamenn eru velkomnir og hvattir til að mæta.

Dagskrá fundarins:
–  Kynning á starfinu og þjálfurum í vetur
–  Skipulag og verkefni vetursins (æfingaleikir og mót)
–  Rey cup umræða
-  Boðleiðir (facebook)

Við vonum að foreldrar og forráðamenn sjái sér sem flestir fært að mæta.

Kveðja þjálfarar.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is