Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Foreldrafundur
21.10.2017
Sæl öll.
Foreldrafundur 4.fl.kk. verður haldinn í KA-heimilinu mánudaginn 23.okt. klukkan 20.30. Foreldrar og forráðamenn eru velkomnir og hvattir til að mæta.
Dagskrá fundarins:
– Kynning á starfinu og þjálfurum í vetur
– Skipulag og verkefni vetursins (æfingaleikir og mót)
– Rey cup umræða
- Boðleiðir (facebook)
Við vonum að foreldrar og forráðamenn sjái sér sem flestir fært að mæta.
Kveðja þjálfarar.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA