Flottu Stefnumóti lokiđ - frí á mánudag

Ţá er flottu Stefnumóti lokiđ og viđ ţjálfarar erum mjög sáttir viđ frammistöđu okkar manna um helgina. Ţađ er ljóst ađ viđ erum á réttri leiđ í undirbúningi okkar fyrir íslandsmótiđ í sumar og ţví er bara ađ halda áfram ađ ćfa vel. Í dag mánudag eru allir leikmenn í fríi og svo mćtum viđ sprćkir á ţriđjudag.

 

Mánudagur - Frí hjá öllum

 

Ţriđjudagur - Boginn

kl. 18:00 - Allir saman 

 

Fimmtudagur - Boginn

Kl. 17:00 - Hópur 1

kl. 18:00 - Hópur 2

 

Föstudagur

kl. 14:15 yngra ár (styrkur)

kl. 15:50 - eldra ár (styrkur)

 

Laugardagur

Nánari upplýsingar síđar í vikunni.

 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is