Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Fjáröflunarmöguleiki - N1 mótið
19.06.2016
Nú styttist í N1 mótið hjá 5. flokk sem hefst miðvikudaginn 29. júní. Foreldrum drengja á eldra ári í 4. flokk gefst kostur á að skrá sig á vaktir; matarvaktir, þrif o.fl. og er greitt 4000 kr fyrir hverja vakt. Greiðslan fer inn á fjáröflunarreikning viðkomandi drengs.
Til að skrá sig þarf að fara inn á heimasíðu N1 mótsins (www.ka-sport.is > velja fótbolti > velja "N1 mótið" hægra megin á síðunni.
Beinn linkur inn á skráningu er hérna: https://docs.google.com/spreadsheets/d/1Km3iFtty9ZqhAwKRuoZUHX4DusxifNUobEDynSLxyLE/edit#gid=0
Kv. Foreldraráð
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA