Fjáröflun - Fiskibollur

Þá er komið að næstu fjáröflun og ætlum við núna að bjóða uppá fiskibollur frá Ektafiski. Þær eru glútenlausar og sagðar vera þær bestu á markaðnum :)

Pakkningin er 1 kíló og selst á 1700 kr (strákarnir fá 1000 kr af hverri seldri pakkningu).
Pöntunarfrestur er til 5.apríl, viljum við biðja ykkur um að setja pöntunina inn hér í skjalið fyrir neðan

Pöntunarblað

Kveðja foreldraráð

 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is