Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Fjáröflun - Fiskibollur
22.03.2016
Þá er komið að næstu fjáröflun og ætlum við núna að bjóða uppá fiskibollur frá Ektafiski. Þær eru glútenlausar og sagðar vera þær bestu á markaðnum :)
Pakkningin er 1 kíló og selst á 1700 kr (strákarnir fá 1000 kr af hverri seldri pakkningu).
Pöntunarfrestur er til 5.apríl, viljum við biðja ykkur um að setja pöntunina inn hér í skjalið fyrir neðan
Kveðja foreldraráð
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA