Fjáröflun

Sæl veriði

Við höldum áfram með fjáröflun hjá Papco. Þessi fjáröflun verður opin í allan vetur.
Í boði verður að selja:
Lúxus WC pappír 36 rúllur á 4000 kr, það eru 1100 kr sem þeir fá útur hverri seldri pakkningu.
Eldhúsrúllur hvítar 15 rúllur, hálfskiptar á 3500 kr, það eru 1300 kr sem þeir fá útur hverri seldri pakkningu.

Þau í Papco eru með nafnalista yfir strákana, þegar þið farið og náið í vörur takið þið fram nafn stráksins og það sé fyrir 4.fl.kk.KA.

Það á að leggja inná reikning 0162-05-260357, kt:490101-2330 og senda kvittun á blinda@internet.is.
MUNA að setja nafn stráksins í skýringu!

Kær kveðja
Foreldraráð



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is