Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Ferðaplan til Reykjavíkur
Sunnudagur: Morgunmatur, morgunkorn, súrmjólk, brauð og álegg - Lagt af stað um hádegi upp á Akranes þar sem leikið verðir við IA tímasetningar leikjanna eru ekki allveg fastsettar en um 15:00 byrjar fyrsti leikur. Fararstjórara verða með brauð, muffins, snúða og djús á meðan leikirnir eru í gangi
Eftir leiki dagsins verður lagt af stað heim á leið.
Fararstjórar verða Skúli pabbi Sindra (s. 898 5550) og Siggi Þorsteins pabbi Viktors. Þjálfararnir þeir Egill Daði og Steingrímur fara einnig með hópnum.
Kostnaður vegna ferðarinnar er kr. 11.000,- og dregst hún frá inneign þeirra sem hana eiga. Sendur verður tölvupóstur á foreldra vegna stöðu reikninga og uppgjörs að ferð lokinni. Minnum einnig á að skv. ákvörðun yngriflokkaráðs KA eru peningar, snjallsímar og leikjatölvur ekki heimilaðar í keppnisferðum á vegum KA.
Minnislisti:
Dýna/vindsæng - sæng/svefnpoki, lak, koddi
Hreinlætisvörur og handklæði
Keppnisföt - KA stuttbuxur, gulir sokkar, takkaskór, legghlífar - vatnsbrúsi-bakpoki - undir fótboltaföt - klæðnaður eftir veðri
Kveðja
Foreldraráð og þjálfarar
PS.
Það er vinsamleg beiðni frá Gauta gjaldkera Yngriflokkaráðs að þeir drengir sem eru að fara á suður að keppa um helgina séu skráðir inni á síðunni https://ka.felog.is/ Vinsamlega ganga frá því – og ef það eru einhverjar fyrirspurnir varðandi eitthvað því tengdu, má endilega hafa samband með pósti á yngriflokkarad@gmail.com eða hringja í Gauta í síma 844 2771
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA