Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Ferðaplan fyrir keppnisferðina um helgina 13-14 júní
Fararstjórar verða Davíð Hafsteinsson og Jón Ingvi Árnason.
Laugardagur
07:00 Lagt verður af stað frá KA-heimilinu. Mæting 06:30.
11:30 Borðum hádegismat í N1 Borgarnesi súpa og salatbar.
14:00 - 18:00 Spilum fótbolta við FH. Liðin fá samloku með skinku og osti + Svala eftir leik.
19:00 BK kjúklingar: 2 kjúklingbitar franskar og sósa, hamborgari franskar sósa eða kjúklingasalat
21:00 Kvöldhressing Samloka með skinku + osti + Svali
Sunnudagur
07:30 Ræs í morgunmat. Súrmjólk, Cheerios og brauðsneið
10:00-13:00 Spilum fótbolta við Stjörnuna. Liðin fá samloku með skinku og osti + Svala eftir leik.
13:30 Borðað á KFC og Subway í Mosfellsbæ á leiðinni heim
Strákarnir taka með sér aukabita að narta í á leiðinni suður og eins fyrir heimferðina. Við verðum einnig með eitthvað úr kexverksmiðjunni til að gæða sér á.
Muna svefnpoka, dýnu og kodda.
Greitt verður fyrir ferðina úr ferðasjóði hvers og eins. Þeir sem eiga ekki nóg í sjóði greiða við brottför. Hægt er að fá stöðuna hjá gjaldkerum sjá http://fotbolti.ka.is/4-fl-karla/foreldrarad
Verð fyrir rútu, gistingu og fæði 12.500,-
Verð fyrir gistingu og fæði 5.500,-
Foreldraráð
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA