Facebook síða fyrir foreldra

Stofnuð hefur verið Facebook síða (KA- 4 flokkur kk) fyrir foreldra 4. fl. karla sem við hvetjum ykkur til að gerast meðlimir að.

Tilgangur síðunnar er að skapa vettvang fyrir foreldra að ræða málin án þess að allt sé fyrir opnum tjöldum.

Til að gerast meðlimur og fá þannig aðgang smellið hér.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is