Dagskrá vikunnar - leikir viđ Fjölni á fimmtudaginn

Fyrir utan hefđbundnar ćfingar í ţessari viku ţá eru fjórir leikir viđ Fjölni á fimmtudag (A-C2) á KA vellinum. Svo á föstudaginn fer eitt liđ(A2) á Hvammstanga ţar sem spilađ verđur viđ Tindastól/Hvöt/Kormák. Nánari upplýsingar um leikina birtast á ţriđjudaginn. Dagskrá vikunnar má sjá hér fyrir neđan.

 

Mánudagur kl. 16:30  (ćfing) - Hvetjum alla leikmenn ađ fara beint eftir ćfingu á mikilvćgan leik KA á móti Stjörnunni á Akureyrarvelli sem hefst kl. 18:00.

Ţriđjudagur kl. 16:30 (ćfing)

Miđvikudagur kl. 16:30 (ćfing)

Fimmtudagur - leikir hjá öllum leikmönnum viđ Fjölni á KA velli.

Föstudagur kl. 16:30 (ćfing) - leikur á Hvammstanga hjá A2 (ađrir á ćfingu)



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is