Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Coerver Coaching dagana 25.-27. okt í Boganum.
Dagana 25.-27. okt verđur knattspyrnunámskeiđ hjá Coerver Coaching í Boganum á Akureyri. Námskeiđiđ er fyrir alla krakka í 3.-7. flokki drengja og stúlkna.
Coerver Coaching er ćfinga og kennsluáćtlun í knattspyrnu sem hentar öllum aldurshópum, en sérstaklega aldrinum 6-16 ára á öllum getustigum.
Ađalmarkmiđ Coerver Coaching er ađ ţjálfa fćrni, sjálfstraust og sköpunargleđi hjá leikmönnum. Gera leikinn skemmtilegan í ćfingum og leik. Kenna góđan íţróttaanda og virđingu fyrir allt og öllu. Virđa sigur en ekki meir en gott hugarfar og frammistöđu. Bjóđa upp á öruggt og lćrdómsríkt umhverfi sem mćtir best ţjálfunarmarkmiđunum. Ţjálfarar á námskeiđinu koma frá Coerver Coaching.
Yfirţjálfari og framkvćmdastjóri Coerver Coaching á Íslandi er Heiđar Birnir Torleifsson.
Dagskrá - Ćfingar
Iđkendur (2004-2008) kl. 09.00-12.00
Iđkendur (1999-2003) kl. 13.00-16.00
verđ kr. 14.500 + 10% systkina afsláttur *
Iđkendur fá Coerver Coaching treyju frá Adidas
Skráning fer fram hér http://coerver.is/shop/Knattspyrnuskoli og einnig áheidar.torleifsson@coerver.is.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA