Breyttur æfingatími á helgaræfingu

Sæl, öll.

Vegna Goðamóts 6.fl.kvk. um helgina í Boganum verður helgaræfingunni breytt.

Æfingin verður á sunnudaginn kl.09.00 á KA-velli.

Afsaka, stuttan fyrirvara.

Kveðja, Þjálfarar.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is