Skráning á Stefnumót 4.fl.kk. (12.feb. til 14.feb.)

Sæl öll.

Skráning á Stefnumóti 4.fl.kk. (12.feb til 14.feb).
Kostnaður er 4000kr. (matur innifalinn).
Upplýsingar um greiðslu á mótsgjaldi, mótaskiplagi, liðavali og fleira koma í næstu viku.
Á Stefnumótinu er fjáröflun fyrir flokkinn og er mikilvægt að foreldrar taki vaktir. Auk þess sem foreldrar aðstoða við tiltekt í lok móts. Í byrjun næstu viku verður sent út skjal þar sem foreldrar geta skráð sig á vaktirnar.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is