Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Bakstur fyrir jólabingó KA
Þann 22. nóvember n.k. kl. 14:00, ætlar Yngriflokkaráð að halda jólabingó í Naustaskóla. Bingóið er aðallega hugsað til að fjármagna rútuferðir yngri flokka. Um er að ræða gamla hefð sem verið er að endurvekja og er biðlað til foreldra að leggja fram bakkelsi. Óskað er eftir því að foreldrar í drengjaflokkum komi með eitthvað sætt, s.s. rjómakökur, smákökur o.þ.h.
Ef þið sjáið ykkur fært að baka fyrir þetta, endilega skráið það hér fyrir neðan (taka fram hvað verður bakað) í síðasta lagi föstudaginn 13. nóvember.
Þá vantar einnig foreldra til að starfa á bingóinu, í eldhúsi, afgreiðslu o.þ.h. Áhugasamir mega endilega senda tölvupóst á yngriflokkarad@gmail.com
Kv. Foreldraráð
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA