Bakkelsi fyrir Jólabingóiđ á sunnudaginn :)

Viljum byrja á ţví ađ ţakka fyrir frábćrar móttökur viđ bakstri fyrir Jólabingóiđ okkar. Ţiđ eruđ frábćr og ţađ er svo gaman ađ starfa međ svona stórkostlegum foreldrum. Varđandi kökur og veitingar ţá vćri gott ađ fá ţćr kl 12:30 á sunnudaginn í Naustaskóla, einnig mega ţeir foreldrar sem geta hjálpađ til mćta ţá.
Takk ćđislega fyrir frábćr viđbrögđ viđ ţessu öllu saman 😊

Yngriflokkaráđ

 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is