Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Austurferð 19.04.´18
14.04.2018
Sæl öll.
Stefnan er sett austur á land (nánar tiltekið á Reyðarfjörð) fimmtudaginn 19.04.´18 eða sumardaginn fyrsta.
Þar munum við etja kappi við Fjarðarbyggð (Þrótt Nesk., Austra Esk., Val Reyðafyrði, Leikni Fásk. og Súluna Stöðv.).
Stefnt er að því að farið sé snemma að morgni og komið til baka snemma að kveldi.
Kostnaður (Rúta og Pítsa (eftir leik)) og meiri upplýsingar koma síðar í vikunni.
Enn við þurfum skráningu uppá rútuna og skipulagið.
Skráningu lýkur á mánudagskvöld.
Kveðja, Þjálfarar.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA