Austurferð 19.04.´18

Sæl öll.

Stefnan er sett austur á land (nánar tiltekið á Reyðarfjörð) fimmtudaginn 19.04.´18 eða sumardaginn fyrsta. 
Þar munum við etja kappi við Fjarðarbyggð (Þrótt Nesk., Austra Esk., Val Reyðafyrði, Leikni Fásk. og Súluna Stöðv.).
Stefnt er að því að farið sé snemma að morgni og komið til baka snemma að kveldi.
Kostnaður (Rúta og Pítsa (eftir leik)) og meiri upplýsingar koma síðar í vikunni.

Enn við þurfum skráningu uppá rútuna og skipulagið.
Skráningu lýkur á mánudagskvöld.

Kveðja, Þjálfarar.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is