Austurferð

Sæl öll.

Helgina 16.apríl til 17.apríl er stefnt á að fara Egilsstaði.
Um er að ræða keppnis og skemmtiferð til að hrista hópinn saman fyrir sumarið.
Brottför er áætluð um hádegi á laugardegi og heimkoma seinnipart sunnudags.Á laugardag verður létt æfing og hópefli, einnig verður Ívar Ingimarsson fyrverandi atvinnumaður í knattspyrnu með fyrirlestur fyrir strákana.
Á sunnudag spila öll lið við Hött og Fjarðabyggð.
Hvetjum við alla að taka þátt í þessari ferð.
Kostnaður liggur fyrir eftir að skráningu er lokið.
Skráningu líkur sunnudaginn 10.apríl.
Nánari upplýsingar um skipulag og kostnað ferðar liggja fyrir fljótlega eftir að skráningu lýkur.

 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is