Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Austurfarar veðurtepptir!
17.04.2016
UPPFÆRT!
Sæl öllsömul!
Ekkert verður af heimferð hjá austurförunum þar sem búið er að loka öllum helstu leiðum heim og verður ekki mokað fyrr en í fyrramálið.
Strákarnir munu gista aftur í nótt í íþróttahúsinu á Egilstöðum. Búið er að fara með þá í sund og munu þeir svo fara í pizzahlaðborð og í leiðinni horfa á fótboltaleik :)
Planið er að leggja af stað um kl.8 í fyrramálið en við munum setja hérna inná síðuna þegar þeir leggja af stað.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA