Afhending á fiski og ís vegna fjáröflunnar

Loksins eftir langa bið vegna veikinda og vandræða við afgreiðslu fáum við fiskinn og ísinn á morgun föstudaginn 14 mars. Frá 14:30 til 15:30 fer afhending fram hjá Emmessís að Goðanesi (Emmessís er að Njarðarnesi 10 neðri hæð en það er gengið inn frá Goðanesi. Orkey og Gólflausnir Malland eru í sama húsi).

Leggja á afraksturinn inn á eftirfarandi bankareikning og setja nafn iðkenda sem skýringu. 

Bankaupplýsingar 0162 - 05 - 260323  Kennitala: 490101-2330 og muna að setja nafn iðkenda.

Foreldraráð



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is