Æfingin í dag fellur niður- Leikir á laugardag

Á laugardaginn kemur ætlum við að spila tvo leiki við 3.flokk kvenna á KA vellinum þar sem við skiptum hópnum bara eftir hvort að leikmenn séu á yngra eða eldra ári.

Eldra ár- Leikur hefst kl. 09:00 (mæting 08:45)

Yngra ár- leikur hefst kl. 10:00 (mæting 09:45)

Ef að einhverjar breytingar verða þá munu upplýsingar birtast hér á síðunni!



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is