Æfingin á morgun kl. 15:45

Vegna leikja á KA vellinum á morgun er æfingin kl. 15:45 á morgun. Við ræddum á æfingu í dag að það sé í góðu lagi að þeir sem komi beint úr unglingavinnu komi aðeins of seint þar sem það verður bara létt æfing á morgun.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is