Æfingarferð til Reykjavíkur um næstu helgi

Ásæðan eru fyrirhuguð úrslit í Reykjavíkurmótinu um þessa sömu helgi, en félögin biðu alltaf eftir leikjaniðurröðun frá KSI.  Nú er líklegast að koma í ljós að flest liðin verða í frí og því ættu þau félög sem við vorum búin að tala við að geta tekið leik við okkur í staðnn.  Við fáum vonandi endanlegt svar á morgun og getum í framhaldinu af því gefið út nánari ferðatilhögun.  En ef allt gengur eftir þá er stefnt á að fara af stað seinnipart föstudags og koma til baka seinnipart sunnudags.
Um leið og við fáum einhverjar fréttir setjum við þær hér inn.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is