Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Æfingarferð til Reykjavíkur um næstu helgi
30.03.2014
Ásæðan eru fyrirhuguð úrslit í Reykjavíkurmótinu um þessa sömu helgi, en félögin biðu alltaf eftir leikjaniðurröðun frá KSI. Nú er líklegast að koma í ljós að flest liðin verða í frí og því ættu þau félög sem við vorum búin að tala við að geta tekið leik við okkur í staðnn. Við fáum vonandi endanlegt svar á morgun og getum í framhaldinu af því gefið út nánari ferðatilhögun. En ef allt gengur eftir þá er stefnt á að fara af stað seinnipart föstudags og koma til baka seinnipart sunnudags.
Um leið og við fáum einhverjar fréttir setjum við þær hér inn.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA