Ćfingar vikunnar og fyrirlestur á fimmtudaginn

Líklegt er ađ viđ munum ćfa á ţriđjudögum í vetur í stađ miđvikudaga. Ţetta kemur til vegna ţess ađ handboltinn ćfir einnig á mánudögum og miđvikudögum og er ţví ekki hentugt ţeim leikmönnum sem stunda báđar greinar. Ţegar tímasetning er klár ţá birtist ćfingatími á ţriđjudaginn í ţessari fćrslu.

Mánudagur kl. 16:00

Ţriđjudagur kl.18:00

Fimmtudagur-  fyrirlestur kl. 17:00 og létt ćfing á eftir kl. 18:00

Laugardagur kl. 09:00



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is