Ćfingar vikunnar og foreldrafundur á ţriđjudagskvöld

Íslandsmótiđ hefst hjá okkur um nćstu helgi ţegar Fram kemur í heimsókn til okkar og ţví mikilvćgt ađ mćta á ćfingar í vikunni. Ćfingar ţessa vikuna eru allar á KA velli og tímasetningu ţeirra má sjá hér fyrir neđan. Svo viljum viđ koma á framfćri ađ á ţriđjudagskvöld verđur stuttur foreldrafundur í KA heimilinu ţar sem viđ ćtlum ađ fara yfir sumariđ.

 

Mánudagur - KA völlur 

kl.16:00 (Allir saman)

Ţriđjudagur - KA völlur

kl. 17:00 - (Allir saman)

Foreldrafundur kl. 20:00 í KA heimili

 

Fimmtudagur - KA völlur

Kl. 17:00 - Hópur 1

kl. 18:00 - Hópur 2

 

Laugardagur- KA völlur

Leikir hjá öllum liđum (A,B,C og C2) viđ Fram á KA velli. Skráning í leikina kemur inn á síđuna á mánudag.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is