Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Ćfingar vikunnar og foreldrafundur á ţriđjudagskvöld
Íslandsmótiđ hefst hjá okkur um nćstu helgi ţegar Fram kemur í heimsókn til okkar og ţví mikilvćgt ađ mćta á ćfingar í vikunni. Ćfingar ţessa vikuna eru allar á KA velli og tímasetningu ţeirra má sjá hér fyrir neđan. Svo viljum viđ koma á framfćri ađ á ţriđjudagskvöld verđur stuttur foreldrafundur í KA heimilinu ţar sem viđ ćtlum ađ fara yfir sumariđ.
Mánudagur - KA völlur
kl.16:00 (Allir saman)
Ţriđjudagur - KA völlur
kl. 17:00 - (Allir saman)
Foreldrafundur kl. 20:00 í KA heimili
Fimmtudagur - KA völlur
Kl. 17:00 - Hópur 1
kl. 18:00 - Hópur 2
Laugardagur- KA völlur
Leikir hjá öllum liđum (A,B,C og C2) viđ Fram á KA velli. Skráning í leikina kemur inn á síđuna á mánudag.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA