Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Æfingar vikunnar
18.06.2017
Við munum æfa alla virku daga vikunnar kl. 16:30 á KA vellinum. Þeir sem eru í Coerver skólanum eru í fríi frá skipulögðum æfingum en geta að sjálfsögðu komið og fylgst með hvað við erum að gera. Annars viljum við koma því á framfæri að Búi er hættur hjá okkur í 4.flokki þar sem hann var fenginn í þjálfarateymi 3.flokks. Í stað Búa höfum við fengið Atla F. Írísarson með okkur í 4.flokks teymið.
Æfingar vikunnar
Mánudagur - föstudagur kl. 16:30
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA