Æfingar og leikir vikunnar

Á fimmtudaginn spilum við á heimavelli við Stjörnuna. Nokkrir af okkar leikmönnum verða staddir á Reykjum á fimmtudaginn en reynt var að hliðra til leikdögum án árangurs. Því verðum við aðeins fáliðari en í síðasta leik en maður kemur í manns stað eins og við vitum.

En svona er dagskráin:

Mánudagur kl. 16:00 (KA völlur)

Þriðjudagur kl. 18:00 (KA völlur)

Fimmtudagur - leikir við Stjörnuna)

Laugardagur - kl. 09:00 (KA völlur)

Kv. Þjálfarar



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is