Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Æfingar hefjast að nýju miðvikudaginn 10 september
06.09.2014
Nú eru æfingar að hefjast eftir æfingatöflu sem þó er að einhverju leyti í vinnslu. Á mánudögum verða æfingar tvískiptar og til að byrja með þá skiptum við hópunum eftir árgöngum. Á miðvikudögum í vetur verðum við með æfingu kl. 20:00 en verðum þó eitthvað fyrr næstu vikurnar meðan við höfum KA völlinn.
Annars eru þetta æfingatímarnir í vetur:
Mánudagar kl. 16:00 (yngra ár)
Mánudagar kl. 17:00 (eldra ár)
Miðvikudagar kl. 20:00 ( erum fyrr á deginum meðan við höfum KA völl - a.m.k út sept)
Fimmtudagar kl. 18:00
Laugardagar kl. 09:00
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA