Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Ćfingar hefjast ađ nýju á fimmtudag!!
Á fimmtudaginn munu ćfingar hefjast ađ nýju hjá okkur og munum viđ halda sömu ćfingatímum ţađ sem eftir lifir vetrar. Á mánudögum og fimmtudögum munum viđ áfram ćfa í tveimur mismunandi hópum sem birtast hér fyrir neđan. Ástćđan fyrir ţessum breytingum er sú ađ töluverđur munur er á fjölda leikmanna í árgöngunum og međ ţessu er veriđ ađ stuđla ađ jafnari hópum. Á ţriđjudögum og laugardögum munum viđ hinsvegar ćfa allir saman sem fyrr.
Ćfingar vikunnar:
Fimmtudagur- Boginn
kl. 17:00 - Hópur 1
Kl. 18:00 - Hópur 2
Laugardagur- Boginn
kl. 09:00 - Allir saman
Hópaskipting fyrir ćfingar á mánudögum og fimmtudögum
Ćfingahópur 1 |
Ađalbjörn |
Aron Orri |
Bárđur |
Birgir Orri |
Bjarni |
Bjartur S. |
Gunnar Breki |
Dagur Smári |
Einar Árni |
Elvar Snćr |
Ernir Elí |
Eysteinn Ísidór |
Gabríel Freyr |
Gottskálk |
Guđmundur Óli (m) |
Gunnar Valur |
Gylfi |
Hannes |
Heiđmar Örn |
Helgi Hrafn |
Hilmar (m) |
Hjálmar |
Ísak Óli |
Ísak Sv. |
Jón Kj. |
Kristján Elí |
Mikael Gests |
Oddgeir (m) |
Óskar Páll |
Óttar |
Rajko (m) |
Steinar Kári |
Steinar Logi |
Valur Örn |
Victor Örn |
Ţórsteinn Atli |
Ćfingahópur 2 |
Ágúst |
Alex |
Atli Rúnar |
Atli Ţór (m) |
Baldur |
Bessi |
Birgir Valur |
Björgvin Máni |
Friđrik (Danni) |
Egill H. |
Einar Ari (m) |
Einar Ingvars. |
Elvar Freyr |
Erik |
Garđar Gísli |
Grímur (m) |
Gunnar Berg |
Gunnlaugur |
Hákon Atli |
Haraldur Máni |
Haukur(m) |
Hreinn |
Jóhann |
Jósep |
Kári G. |
Kári H. |
Mikael Guđm. |
Mikael Aron |
Sigurđur Brynjar |
Sigurđur Hrafn |
Sindri |
Tómas |
Ef ađ gleymst hefur ađ setja einhvern leikmann í hóp ţá hafiđ endilega samband viđ ţjálfara.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA