Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Ćfingar hefjast á ný
Sćl öll.
Ćfingar hefjast í vikunni hjá árg. 2004 og 2005 í 4.fl.kk.
Viđ munum ćfa ţrisvar í viku í boganum (ţriđjudaga, fimmtudaga og laugardaga) og einu sinni í viku á KA vellinum (miđvikudögum).
Í boganum á ţriđjudögum og miđvikudögum eru tvískiptar ćfingar. Árgangarnir ćfa á sitthvorri ćfingunni.
Strákarnir eiga ađ vera mćttir 15 mínútur fyrir ćfingar.
Skipulag vetursins:
Vikan
Ţriđjudagur: Boginn árg. 2004 kl.17.00.
2005 kl.18.00.
Miđvikudagur: KA völlur kl.17.00 (allir saman).
Fimmtudagur: Boginn árg. 2004 kl.17.00.
2005 kl.18.00.
Laugardagur: Boginn kl.09.00 (allir saman).
Kveđja, Ţjálfarar.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA