Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Æfingar eftir tímatöflu vetrarins hefjast á morgun
18.09.2016
Á morgun munum við byrja að æfa eftir töflu vetrarins sem sjá má hér fyrir neðan.
Allar æfingar á næstunni verða á KA svæðinu eða allt þangað til að Bogaæfingar hefjast.
Æfingatímar í vetur:
Mánudagur - yngra ár kl. 16:00 og eldra ár kl. 17:00
Þriðjudagur - Allir saman kl. 18:00
Fimmtudagur - yngra ár kl. 17:00 og eldra ár kl. 18:00
Laugardagur - Allir saman kl. 09:00
Styrktaræfingar verða auglýstar síðar.
Við viljum minna leikmenn á vera mættir tímanlega á allar æfingar svo að æfingatími nýtist sem allra best.
Með bestu kveðju,
Þjálfarar
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA