Æfingar eftir tímatöflu vetrarins hefjast á morgun

Á morgun munum við byrja að æfa eftir töflu vetrarins sem sjá má hér fyrir neðan. 

Allar æfingar á næstunni verða á KA svæðinu eða allt þangað til að Bogaæfingar hefjast. 

Æfingatímar í vetur:

Mánudagur - yngra ár kl. 16:00 og eldra ár kl. 17:00

Þriðjudagur - Allir saman kl. 18:00

Fimmtudagur -  yngra ár kl. 17:00 og eldra ár kl. 18:00

Laugardagur - Allir saman kl. 09:00

Styrktaræfingar verða auglýstar síðar.

Við viljum minna leikmenn á vera mættir tímanlega á allar æfingar svo að æfingatími nýtist sem allra best.

 

Með bestu kveðju,

Þjálfarar



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is