Æfingaleikir við HK á morgun

Eldra árið mætir kl. 14:00 og hefst leikur um 14:30.

Yngra árið mætir kl. 15:00 og hefst leikur um 15:45.

Annað kvöld mega drengirnir mæta á ball í Sjallanum frá 21:00-23:00 sem er hluti af Cola Cola móti kvenna en eins og flestir vita þá var hætt við mót drengjanna þar sem þáttaka annarra lið var ekki næg. Eftir leiki morgundagsins munu drengirnir fá armbönd sem tryggja þeim aðgang að ballinu.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is