Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Ćfingaleikir, liđsskipan og föstudagsćfing!
Sćl,öll.
Á morgun ţriđjudag, er ćfing hjá keppnishóp 1 og 2 kl.16.50 í Boganum. Leikur hjá keppnishóp 3 í Boganum kl.18.00, mćting kl.17.20.
Ţađ er engin leikur hjá keppnishóp 1 á ţriđjudag eins og auglýst var. Ţađ er víst eitthvađ liđ í Engalndi sem hefur ekki náđ neinum sérstökum árangri seinustu áratugi ađ spila í meistaradeildinni og vildu Húsvíkingar ekki missa af ţeim mikla viđburđi (skiljanlegt miđa viđ sögu félagsins).
Ţví verđur tvíhöfđi (tveir leikir) á föstudag. Keppnishópur 1 spilar kl.17.30, brottför frá KA-heimilinu kl.15.45. Keppnishópur 2 spilar kl.18.45, brottför kl.17.00.
Muna ađ strákarnir sem fá far borga 500kr. í bensínpening.
Keppnishópur 3 mćtir á styrktarćfingu á föstudaginn kl.15.30
Keppnishóparnir:
Hópur 1 | Hópur 2 | Hópur 3 | ||
Aron Orri Alfređsson | Ágúst Ívar Árnason | Ernir Elí Ellertsson | ||
Björgvin Máni Bjarnason | Bjarki Jóhannsson | Fylkir Fannar Ingólfsson | ||
Björn Orri Ţórleifsson | Breki Hólm Baldursson | Gabríel Arnar Guđnason | ||
Elvar Freyr Jónsson | Dagur Smári Sigvaldason | Ingólfur Arnar Gíslason | ||
Eysteinn Ísidór Ólafsson | Elvar Snćr Erlendsson | Ísak Svavarsson | ||
Garđar Gísli Ţórisson | Hermann Örn Geirsson | Kieran Logi | ||
Hákon Atli Ađalsteinsson | Hjörtur Freyr Ćvarsson | Krister Máni Ívarsson | ||
Hákon Orri Hauksson | Ísak Páll Pálsson | Logi Gautason | ||
Haraldur Máni Óskarsson | Jóhannes Geir Gestsson | Lúkas Ólafur Kárason | ||
Ísak Óli Eggertsson | Jón Haukur Skjóld. Ţorsteinsson | Marinó Bjarni Magnason | ||
Marinó Ţorri Hauksson | Kristján Elí Jónasson | Óskar Páll Valsson | ||
Rajko Rajkovic | Kristófer Gunnar Birgisson | Snćbjörn Ţórđarson | ||
Sigurđur Brynjar Ţórisson | Tristan Máni Jónsson | Tjörvi Leó Helgason | ||
Sigurđur Hrafn Ingólfsson | Ţórsteinn Atli Ragnarsson | Valur Örn Ellertsson | ||
Vignir Otri Elvarsson | ||||
Vilhjálmur Sigurđsson |
Kveđja, ţjálfarar.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA