Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Ćfinga og keppnisvikan 09.Apr. - 15.Apr. ´18
Sćl öll.
Ţađ verđur nóg ađ gera í nćstu viku.
Mánudagur: Aukaćfing fyrir ţá sem vilja kl.06.40 á KA-velli.
Ţriđjudagur: Ćfingaleikir hjá keppnishóp 1 og 3. Ćfing hjá keppnishóp 2 kl.17.00 í Boganum.
Keppnishópur 1 spilar viđ Völsung á Húsavík kl.18.30, brottför kl.16.35 frá KA-heimilinu og foreldrar keyra. Ţeir strákar sem fá far borga 500kr í bensíngjald.
Keppnishópur 3 keppir í Boganum kl.18.00, mćting kl.17.15.
Miđvikudagur: Ćfing á KA-vellinum
Fimmtudagur: Ćfing í Boganum
Föstudagur: Ćfingaleikur hjá Keppnishóp 2 á Húsavík (keppnistími kemur í ljós á ţriđjudag).
Laugardagur: Ćfing í boganum.
Liđin koma inn á morgun (mánudag).
Kveđja, ţjálfarar.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA