Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Óskilamunir eftir keppnisferðina 13-14 júní 2015
14.06.2015
Við fararstjórarnir Davíð og Jón Ingvi þakka strákunum fyrir frábæra ferð suður þó svo að ekki hafi náðs sigur í öllum leikjum. Við skulum muna það að það getur vel fólgist sigur í því að tapa.
Eins og eftir góða keppnisferð verða alltaf eitthvað af fötum viðskila við eigendur sína en myndirnar hér að neðan sýna hvaða spjarir þetta eru en þær er hægt að nálgast í andyri KA í neðstu grindinni eins og sést á síðustu myndinni hér að neðan.
Kærar kveðjur Fararstjórar
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA