Á leið til Reykjavíkur

Fyrsta stopp hjá strákunum var á Hraunsnefi í Borgarfirði þar sem þeir fengu kvöldmat.  Við fengum tölupóst frá þeim á Hraunsnefi áðan þar sem þau vildu taka fram að þarna hefðu fyrirmyndarstrákar verið á ferð.  Frábærir strákar.

Við reynum að vera dugleg að setja inn upplýsingar  frá ferðinni  um helgina.

Kveðja Foreldraráð



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is