Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
4. fl 2003 byrjar á ţriđjudaginn
Á međan strákarnir í 2001 og 2002 klára Íslandsmótiđ um helgina ţá hafa 2003 veriđ í fríi í nćstu viku.
Drengir í árgang 2002 og 2003 munu skipa 4. fl tímabiliđ 2015-2016. Fyrst um sinn mun ţó 2003 ćfa saman á međan ađ strákarnir í 2002 fá stutt frí. Ţjálfarar flokksins setja upplýsingar um ţađ frí strax eftir helgi.
Ćfingar hjá 4. fl 2003 í komandi viku verđa á ţriđjudag og fimmtudag kl. 18:00-19:00. Frí verđur á laugardaginn vegna leik KA og Ţórs í 1. deildinni á Ţórsvelli.
Ţjálfarar í vetur verđa Egill Dađi, Steini Eiđs og Atli Sveinn.
Ćfingar í vetur verđa eftirfarandi (öllum líkindum):
Mánudagar 16:00-17:00 KA-völlur
Ţriđjudagar 18:00-19:00 Boginn
Fimmtudagur 18:00-19:00 Boginn
Laugardagar 9:00-10:00 Boginn/KA-völlur
Mögulega byrja ţó einhverjar ćfingar 10-15 mín fyrr en er ţađ í höndum ţjálfara sem og hvort verđi pláss á vellinum (ţeir auglýsa ţađ síđar ef svo er).
Fyrst um sinn munu ţó allar ćfingar fara fram á KA-velli!
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA