N1 mótið 2025 fer fram dagana 2.-5. júlí
Flýtilyklar
Staðfest félög á N1-mótið 2018
				
					12.04.2018			
		
		32. N1-mót KA verður haldið dagana 4.-7. júlí í sumar og er orðið fullt í mótið. Eftirfarandi félög hafa staðfest liðafjölda fyrir sumarið og eru það Kópavogsliðin Breiðablik og HK sem verða fjölmennust í sumar. Nú er öll skipulagning komin á fullt enda að nógu að huga að til þess að taka hér á móti hátt í 2.000 guttum.
| Félag | Fjöldi liða | 
| Afturelding | 6 lið | 
| Álftanes | 2 lið | 
| Breiðablik | 13 lið | 
| Dalvík/KF | 3 lið | 
| FH | 8 lið | 
| Fjarðabyggð | 2 lið | 
| Fjölnir | 8 lið | 
| Fram | 7 lið | 
| Fylkir | 6 lið | 
| Grindavík | 2 lið | 
| Grótta | 3 lið | 
| Hamar/Ægir | 1 lið | 
| Haukar | 6 lið | 
| HK | 12 lið | 
| Huginn | 1 lið | 
| Hvöt/Kormákur | 2 lið | 
| Höttur | 3 lið | 
| ÍA | 5 lið | 
| ÍBV | 4 lið | 
| ÍR | 6 lið | 
| KA | 11 lið | 
| KFR | 2 lið | 
| Keflavík | 5 lið | 
| KR | 7 lið | 
| Leiknir R. | 1 lið | 
| Reynir/Víðir | 2 lið | 
| Magni | 1 lið | 
| Roanoke Star | 1 lið | 
| Njarðvík | 2 lið | 
| Snæfellsnes | 2 lið | 
| Selfoss | 5 lið | 
| Sindri/Neisti | 2 lið | 
| Skallagrímur | 1 lið | 
| Stjarnan | 8 lið | 
| Tindastóll | 2 lið | 
| Valur | 8 lið | 
| Vestri | 2 lið | 
| Víkingur | 8 lið | 
| Völsungur | 2 lið | 
| Þór | 7 lið | 
| Þróttur R. | 6 lið | 
| Þróttur V. | 1 lið | 
 
						 
									