Liðsmyndir frá N1 mótinu 2025

Eins og undanfarin ár þá bjóða N1 og Pedrómyndir upp á hópmyndir frá N1 mótinu en öllum 204 liðum mótsins var boðið í myndatökuna.

Við þökkum N1 og Pedrómyndum kærlega fyrir framtakið en hægt er að nálgast myndirnar hér ykkur að kostnaðarlausu:

Hópmyndir frá N1 mótinu



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  saevar@ka.is