Flýtilyklar
Íslandsbankamót KA 2022 - helstu upplýsingar
				
					16.06.2022			
		
	Nú er komið að veislunni okkar sem er Íslandsbankamót KA! Hér eru allar helstu upplýsingar er varða mótið
Lesa meira
	Íslandsbankamót KA 2022 hefst 18. júní!
				
					25.03.2022			
		
	Dagana 18. til 19. júní 2022 verður Íslandsbankamót KA í 7. flokki stúlkna haldið á KA-svæðinu á Akureyri. Þetta er í sjöunda skiptið sem mótið fer fram en mikil ánægja hefur verið með mótið og lið allstaðar af landinu hafa tekið þátt
Lesa meira
	
	Íslandsbankamótið hefst 19. júní!
				
					18.06.2021			
		
	Íslandsbankamót KA fyrir 7. flokk kvenna hefst laugardaginn 19. júní og lýkur svo sunnudaginn 20. júní. Alls keppa 40 lið á mótinu í ár og má búast við miklu fjöri
Lesa meira
	
	Leikjaplan Íslandsbankamótsins er klárt!
				
					19.06.2020			
		
	Nú er spennan orðin gríðarleg hér á KA-svæðinu enda hefst Íslandsbankamótið á morgun! Leikjaplanið er klárt og er hægt að skoða það með því að smella á eftirfarandi hlekk
Lesa meira
	
	Allt að verða klárt fyrir veislu helgarinnar!
				
					16.06.2020			
		
	Stúlknamót KA fyrir 7. flokk kvenna fer fram á KA-svæðinu um helgina. Gist verður í Naustaskóla. Einnig er borðað í Naustaskóla, ef einhverjar vangaveltur eru er hægt að hringja í Ágúst í síma 849-3159
Lesa meira
	
	Leikjaplanið klárt
				
					20.06.2019			
		
	Nú er endanlegt leikjaplan komið og er hægt að skoða það með því að smella á Leikir og Úrslit efst á síðunni, hlökkum til að sjá ykkur um helgina!
Lesa meira
	
	Greifamót KA fer fram um helgina
				
					19.06.2019			
		
	Um helgina fer fram hið árlega Greifamót KA þar sem stelpur í 7. flokki leika listir sínar í fótbolta. Mótið er gríðarlega skemmtilegt en þarna taka margar stelpur sín fyrstu skref í fótboltanum og má með sanni segja að gleðin sé allsráðandi
Lesa meira
	
	Frábæru Greifamóti lokið
				
					25.06.2018			
		
	Þá er Greifamóti KA lokið í ár og tókst mótið mjög vel rétt eins og undanfarin ár. Gleðin var í fyrirrúmi hjá stelpunum sem og stuðningsmönnum liðanna. Veðurguðirnir voru góðir við okkur um helgina og hjálpaði það einnig við framkvæmd mótsins og erum við KA menn í skýjunum með hve vel tókst um helgina
Lesa meira
	
	Lokadagur Greifamótsins 2018
				
					23.06.2018			
		
	Þá er laugardagur að kveldi kominn og lokadagur mótsins framundan. Mótið hefur heppnast mjög vel og stefnum við að sjálfsögðu að halda því áfram á morgun og klára mótið með stæl
Lesa meira
	
	Breyting á leikjaplani mótsins
				
					23.06.2018			
		
	Vegna mistaka hjá mótsstjórn í niðurröðun í styrkleika höfum við þurft að gera breytingu á leikjaplaninu. Breytingin er sú að Víkingur 3 fer úr Rauðu deildinni og í þá Grænu. Fyrir vikið eru 7 lið í Rauðu deildinni og 9 lið í Grænu deildinni
Lesa meira
	
	
						
										