Næstu dagar frí og æfingatímar

Næsta vika (18. ágúst - 24. ágúst) verður eftirfarandi:
Mánudagur til miðvikudags - Æfingatími eins og hann hefur verið í sumar.
Fimmtudagur og föstudagur - Frí á æfingum

Vikan þar á eftir (25. ágúst - 29. ágúst) verður eftirfarandi:
Mánudagur 25. ágúst á KA svæðinu:
15:00 - 16:00 - 7. fl karla og 7. fl kvenna
16:00 - 17:00 - 8. fl karla, 6. fl karla, 6. fl kvenna og 4. fl karla 
17:00 - 18:00 - 5. fl karla, 5. fl kvenna og 4. fl kvenna

Þriðjudagur 26. ágúst á KA svæðinu:
15:00 - 16:00 - 7. fl karla og 7 fl. kvenna
16:00 - 17:00 - 8. fl kvenna, 8. fl karla(16:15) og 4. fl karla 
17:00 - 18:00 - 4. fl kvenna

Miðvikudagur 27. ágúst á KA svæðinu:
15:00 - 16:00 - 6. fl kvenna og 5. fl karla 
16:00 - 17:00 - 5. fl kvenna og 7. fl kvenna
17:00 - 18:00 - 4. fl karla
18:30 - 4.fl kvenna

Fimmtudagur 28. ágúst á KA svæðinu
15:00 - 16:00 - 7. fl karla og 5 fl. kvenna
16:00 - 17:00 - 8. fl karla (16:15), 6. fl karla og 5. fl kvenna
17:00 - 18:00 - 6. fl kvenna og 4. fl kvenna

Föstudagur 29. ágúst:
Lokahóf yngriflokka 16:00 - 18:00
Að því loknu skulum við fjölmenna á leik KA á móti Haukum niður á Akureyrararvöll.

Vikuna 1. september til 7. september er svo frí hjá öllum flokkum nema að þjálfarar auglýsi annað. Einhverjir flokkar eru enn að keppa á Íslandsmóti og í úrslitakeppnum sem þýðir að æfingum þarf að halda áfram.

8. september mæta svo iðkendur aftur og þá færast eldra ár í hverjum flokki upp um flokk. Æfingar verða þá samkvæmt vetrartöflu sem verðu kynnt fljótlega.

Yngriflokkaráð.

 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is