Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Set-mótið 2016
Komið þið sæl
Við ætlum að fara með strákana á yngra árinu (2007) á Set-mótið á Selfossi dagana 10-12 júní.
Mótið er laugardag og sunnudag en nauðsynlegt fyrir sem flesta að vera komnir á Selfoss á föstudeginum þar sem við byrjum snemma á laugardeginum að keppa.
Mótsgjald er 6.500 kr. en við það bæst eitthvað smá ef fararstjórar ákveða að vera með nesti fyrir drengina sem við þjálfarar teljum nauðsynlegt í það minnsta morgunmat á lau og sun.
Viljum við biðja foreldra að skrá strákana hér i kommentakerfinu þannig að við vitum hvað við eigum að skrá mörg lið.
ATHUGIÐ => skráningu lýkur á mánudaginn (21/3) kl. 12:00!
Skráningu er lokið og eftirfarandi 28 drengir eru skráðir (kl. 08:04 22/3):
| Almar Andri |
| Andri Valur |
| Anton |
| Aron Daði |
| Aron Máni |
| Askur Nói |
| Áki Áskels |
| Bergþór Skúli |
| Birkir Orri |
| Björgvin Kató |
| Brynjar Daði |
| Hjörvar Hugi |
| Ingó Ben |
| Jakob Gunnar |
| Jóhann Mikael |
| Jóhannes Árni |
| Júlíus Laxdal |
| Kristján Breki |
| Kristófer Lárus |
| Maron |
| Mikael Breki |
| Óli Kristinn |
| Ragnar |
| Sigursteinn Ýmir |
| Sólon |
| Steindór Ingi |
| Sölvi |
| Þórir Hrafn |
Ef einhver drengur er óskráður (af einhverri ástæðu) en ætlar með á SET mótið þá vinsamlegast hafið samband við þjálfara hið snarasta!
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA
