Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Kiwanismótið 2015 á Húsavík
20.08.2015
Kiwanismótið á Húsavík er núna á laugardaginn og erum við með 3 lið í mótinu.Það kostar 2.000 kr á mótið og þarf að leggja inn á bnr:0162-05-260319 kt: 490101-2330. Muna að setja nafn ykkar drengs í skýringu.
Þetta er skemmtilegt dagsmót sem byrjar kl 11.00 og er að klárast með grillveislu um 16.00. Leikjaplanið verður klárt í fyrramálið og setjum við það inn um leið og það er klárt. Mæting verður 30 mín fyrir fyrsta leik hjá hverju liði fyrir sig.
Liðin á laugardaginn á Húsavík eru eftirfarandi:
KA1
| Bjarki |
| Snæbjörn |
| Gísli Már |
| Eyþór |
| Ívar Arnbro |
| Aríel |
| Kristófer Gunnar |
KA2
| Þorgrímur |
| Gabríel Arnar |
| Konráð Ari |
| Lúkas |
| Krister |
|
Vignir Otri Bjarki Hólm |
| Hjalti |
KA3
| Logi |
| Reimar |
| Hrafnkell |
| Elías |
| Ingólfur |
| Guðján Páll |
| Elvar Ágúst |
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA
