Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Gisting á Selfossi - áminning og ítrekun!
Set-mótiđ góđa á Selfossi hefst á morgun og foreldraráđ leitar eftir betri og meiri upplýsingum um hverjir ćtla ađ gista hvenćr í vallarhúsinu og eđa hverjir eru og verđa í morgunmat. Hverjir ćtla ađ gista fös-lau.nóttina og hverjir ćtla ađ gista lau-sun.nóttina. Varđar ţađ kaup og skipulag morgunverđar sem foreldraráđ grćjar í gistingunni.
Vinsamlegast skráiđ í comment hér ađ neđan hvort heldur sem er... ţ.e. hvort ţađ á ađ gista eđa ekki! eđa mćtir í morgunmat?
Eftirfarandi hefur veriđ skráđ um gistingu í Vallarhúsinu og ekki í Vallarhúsinu....
| Almar Andri - Heimahúsi | 
| Andri Rúnar | 
| Andri Valur - Heimahúsi | 
| Anton | 
| Aron Dađi - fös.lau og lau.sun +1 | 
| Aron Máni - Gistir lau.sun.nótt | 
| Áki Áskels - Heimahúsi | 
| Bergţór Skúli - Gistir lau.sun nótt | 
| Birkir Orri - Tjaldsvćđi | 
| Björgvin Kató | 
| Brynjar Dađi - Gistir lau.sun.nótt | 
| Hjörvar Hugi - Gistir fös.lau og lau.sun nćtur | 
| Ingó Ben - Ekki í vallarhúsi en morgunmat | 
| Jakob Gunnar - fös.lau og lau.sun | 
| Jóhann Mikael - Sumarbústađ | 
| Jóhannes Árni - Gistir fös.lau og lau.sun nćtur | 
| Júlíus Laxdal - Tjaldsvćđi | 
| Kristján Breki - Gistir fös.lau og lau.sun nćtur | 
| Kristófer Lárus | 
| Maron - Tjaldsvćđi | 
| Mikael Breki - fös.lau og lau.sun +1 | 
| Óli Kristinn - lau.sun | 
| Ragnar - sumarbústađ | 
| Sigursteinn Ýmir - Tjaldsvćđinu | 
| Sólon | 
| Steindór Ingi | 
| Sölvi - sumarbústađ | 
| Tómas - Tjaldsvćđi. Morgunmat | 
| Úlfar - Gistir fös.lau og lau.sun nćtur +1 | 
| Ţórir Hrafn - Gistir lau.sun.nóttina +1 | 
| Ţađ er amk 3 foreldrar sem gistir fös.lau og amk 4 foreldrar gista lau.sun. | 
| Ţjálfarar gista líka í vallarhúsinu fös.lau og lau.sun | 
Eftirfarandi eru minnispunktar af foreldrafundinum um daginn og atriđi sem fundurinn tók ákvörđun um.
- Leikirnir verđa á milli 09:00-17:00 á laugardeginum og 09:00-12:00 á sunnudeginum. Ţar sem ţađ geta veriđ margir leikir á milli leikja. Hver leikur er 2x 8 min.
 - Leikmenn skulu vera mćttir 30 min fyrir fyrsta leik á laugardeginum.
 - Á milli leikja verđa drengirnir á ábyrgđ foreldra, ţ.m.t. ađ veita ţeim fóđur og skjól :)
 - Foreldrar tryggja ţađ ađ strákarnir verđi mćttir 15 min fyrir hvern leik.
 - Foreldrar gćtu/munu ţurfa veita ađstođ međ upphitun liđa (ţar stígur einhver fram í hverju liđi og sér um Mullersćfingar ef í harđbakka slćr).
 - M.ö.o. ekki liđsstjórar.
 - Liđiđ á gistingu í vallarhúsinu sem er jarđfast viđ vellina.
 - Foreldraráđ mun leita upplýsinga hjá foreldrum vikuna fyrir mótiđ hverjir ćtla ađ gista fös-lau.nóttina og hverjir ćtla ađ gista lau-sun.nóttina. Varđar ţađ kaup og skipulag morgunverđar sem foreldraráđ grćjar í gistingunni.
 - Í vikunni fyrir mótiđ birta ţjálfarar liđin og í sömu viku liggur fyrir leikjaplaniđ frá mótshaldara.
 - Í fyrra fóru hópar (leikmenn og foreldrar) "niđur í bć" á Selfossi eftir laugardagsleiki og tóku ţátt í dagskrá bćjarhátíđarinnar "Kótilettan", s.s. tívolí og annađ sprell. Foreldrar sjá um ţessa hugmynd frá A-Ö ef vilji er fyrir hendi :)
 - Hljóđiđ í foreldrum var á ţá leiđ ađ ţađ ćtti ađ fjölmenna gista á tjaldsvćđinu (sem er nb. 100 frá keppnissvćđinu og međ sérkjör).
 - Bíđum spennt yfir ađ fá peysurnar og stefnum á afhendingu á síđustu ćfingunni fyrir SETmótiđ.
 - Hér er hlekkur á upplýsingapésa frá mótshaldara
 
Mótgjaldiđ er komiđ hjá nítíuogníu kommaeitthvađ prósent keppenda en hér eru upplýsingar um greiđslu mótsgjaldsins.
Gjaldiđ er kr. 9.000.- og greiđist inná reikning 0162-05-260296, kennitala 490101-2330 og vinsamlegast setjiđ NAFN DRENGS í skýringu í StuttaSkýringu (7 stafir) í heimabankanum!
Annađ - Mót og leikir í sumar
- Set-mótiđ
 - Strandamótiđ
 - Króksmótiđ
 - KSÍ-leikir
 
mbk
Foreldraráđ yngra árs
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
 - 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
 - 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
 - 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
 - 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA
 
						
									