Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Dagskrá vikunnar - leikir viđ Fjölni á fimmtudaginn
				
					13.08.2017			
		
		Fyrir utan hefđbundnar ćfingar í ţessari viku ţá eru fjórir leikir viđ Fjölni á fimmtudag (A-C2) á KA vellinum. Svo á föstudaginn fer eitt liđ(A2) á Hvammstanga ţar sem spilađ verđur viđ Tindastól/Hvöt/Kormák. Nánari upplýsingar um leikina birtast á ţriđjudaginn. Dagskrá vikunnar má sjá hér fyrir neđan.
Mánudagur kl. 16:30 (ćfing) - Hvetjum alla leikmenn ađ fara beint eftir ćfingu á mikilvćgan leik KA á móti Stjörnunni á Akureyrarvelli sem hefst kl. 18:00.
Ţriđjudagur kl. 16:30 (ćfing)
Miđvikudagur kl. 16:30 (ćfing)
Fimmtudagur - leikir hjá öllum leikmönnum viđ Fjölni á KA velli.
Föstudagur kl. 16:30 (ćfing) - leikur á Hvammstanga hjá A2 (ađrir á ćfingu)
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
 - 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
 - 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
 - 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
 - 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA
 
						
									